fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Van Dijk segist ekki vera að ræða nýjan samning við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool er ekki að ræða við félagið um nýjan samning eins og fréttir hafa verið um.

Enskir og hollenskir miðlar hafa haldið því fram að Van Dijk væri að framlengja dvöl sína.

Van Dijk hefur orðið að einum allra besta leikmanni í heimi eftir að hann gekk í raðir Liverpool í upphafi árs, árðið 2018.

,,Það er ekkert í gangi, það er nú bara staðan,“ sagði Van Dijk við Sky Sports um samningamál sín.

Van Dijk getur farið fram á hressilega launahækkun eftir frammistöðuna. ,,Þetta er ekki undir mér komið, ég sá í fjölmiðlum að ég væri búinn að klára nýjan samning. Svo er ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace