fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Beit á agnið þó hann væri með fullan munninn

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 18. september 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Urriðinn getur verið grimmur og hann slær ekkert slöku við þegar hann er að ná sér í eitthvað til fæða sig. Þessi urriði tók fluguna í Litlu Þverá í Borgarfirði fyrir fáum dögum og gaf ekkert eftir þegar hann var þreyttur á ferð sinni um hylinn nokkra stund.

Hann var dreginn á land og þegar átti að losa fluguna kom þetta laxaseiði út úr honum (sjá mynd) sem var ekkert smásmiði. Flugan var líka  í stærri kantinum, einkrækja, Dýrbíturinn.

En þessi urriði var kannski ekki alveg eins gráðugur og urriðinn sem gleypti músina forðum daga á urrriðasvæðinu. En seiðið var samt stórt og flugan líka, svona getur þetta verið í náttúrunni.

 

Mynd. G.Bender.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum