fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025

Tekur U-beygju og vill nú spila fyrir liðið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Aurier, leikmaður Tottenham, vill allt í einu spila áfram fyrir félagið.

Aurier greindi frá þessu í gær en hann reyndi mikið að komast burt í sumarglugganum.

Nú þegar glugginn er lokaður þá segist Aurier vera sáttur og vill spila fyrir félagið.

,,Já staðan var þannig áður en glugginn lokaði en nú er hann lokaður,“ sagði Aurier.

,,Ég er nú rólegur og er ánægður með að vera hér ennþá. Ég tala við alla og vil ekki fara.“

,,Það var eitthvað í hausnum á mér en ég vildi ekki fara vegna þjálfarans eða stjórnarformannsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bíl merktum Isavia stolið í gær – „Öryggisatvik átti sér stað“

Bíl merktum Isavia stolið í gær – „Öryggisatvik átti sér stað“