fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu einlægan Ronaldo gráta í viðtali: Ræddi um föður sinn – „Hann var fyllibitta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég átti ekki von á því að gráta í þessu viðtali,“ sagði Cristiano Ronaldo í einlægu viðtali við fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Brot úr viðtalinu birtist í dag.

Morgan sýndi þá Ronaldo myndband af föður hans sem leikmanni. Faðir Ronaldo lést árið 2005 þegar kappinn var að byrja feril sinn hjá Manchester United.

Síðan þá hefur hann verið besti knattspyrnumaður í heimi og afrekað mikið á Englandi, Spáni og Ítalíu. ,,Ég hafði aldrei séð þetta myndband.“

,,Hann sá ekki þegar ég varð bestur, hann sá ekki afrek mín. Ég verð að eignast þetta myndband,“ sagði Ronaldo.

Ronaldo ræddi svo um föður sinn sem var alkóhólisti. ,,Ég þekkti ekki faðir minn 100 prósent, hann var fyllibytta. Ég átti aldrei eðlilegt samtal við hann, það var erfitt.“

Tár Ronaldo má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt