fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna í Pepsi Max-deild karla mega ræða við önnur félög, þeir sem verða samningslausir í haust geta gert það. Aðeins eru tvær vikur eftir af Íslandsmótinu í fótbolta, félög eru byrjuð að skoða sín mál.

Reglan hljómar svona:
Félagi er heimilt að eiga í samningaviðræðum og skrifa undir samning við leikmann í öðru félagi eftir að sex mánuðir eru til loka samningstíma leikmannsins við sitt núverandi félag. Þó skal hafa það í huga að félag sem hyggst hefja samningaviðræður við leikmann, eftir að sex mánuðir eru til loka samningstíma hans við sitt núverandi félag, skal þá þegar tilkynna stjórn þess félags, um það skriflega og með sannanlegum hætti áður en samningaviðræður hefjast við leikmanninn.

Þannig þyrfti FH sem dæmi að láta Val vita ef félagið ætlaði sér að ræða við Bjarna Ólaf Eiríksson á morgun.

Þetta hafa félög nýtt sér, Anton Ari Einarsson markvörður Vals hefur skrifað undir hjá Blikum. Þá er Emil Ásmundsson, miðjuaður Fylkis búinn að ná samkomulagi við KR.

Listinn er úr gagnagrunni KSÍ en allar ábendingar má senda á hoddi@433.is.

Valur
Anton Ari Einarsson (Fer í Breiðablik)
Aron Elí Sævarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Rasmus Steenberg Christiansen
Sigurður Egill Lárusson
Sindri Björnsson
Sveinn Sigurður Jóhannesson

Breiðablik:
Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Stjarnan:
Brynjar Gauti Guðjónsson
Guðjón Orri Sigurjónsson
Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Haraldur Björnsson
Jósef Kristinn Jósefsson
Kristófer Konráðsson

KR:
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Aron Bjarki Jósepsson
Pálmi Rafn Pálmason

FH:
Atli Guðnason
Baldur Logi Guðlaugsson
Cedric Stephane Alfred D´ulivo
Gunnar Nielsen
Kristinn Steindórsson
Pétur Viðarsson
Þórir Jóhann Helgason
Davíð Þór Viðarsson
Geoffrey Wynton Mandelano Castillion

ÍBV:
Gilson Correia
Sigurður Grétar Benónýsson

KA:
Callum George Williams
Steinþór Freyr Þorsteinsson
Aron Elí Gíslason
Áki Sölvason
Frosti Brynjólfsson
Hjörvar Sigurgeirsson
Ólafur Aron Pétursson
Sæþór Olgeirsson

Fylkir:
Andrés Már Jóhannesson
Andri Þór Jónsson
Emil Ásmundsson (Fer í KR)
Helgi Valur Daníelsson
Orri Sveinn Stefánsson
Ólafur Ingi Skúlason
Stefán Logi Magnússon
Axel Andri Antonsson

Víkingur:
Dofri Snorrason
Erlingur Agnarsson
Francisco Marmolejo Mancilla
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Gunnlaugur Hlynur Birgisson
Nikolaj Andreas Hansen
Sindri Scheving
Rick Ten Voorde

Grindavík:
Rodrigo Gomes Mateo
Stefan Alexander Ljubicic
Vladimir Tufegdzic
Diego Diz Martinez
Oscar Manuel Conde Cruz
Jón Ingason

ÍA
Dino Hodzic
Árni Snær Ólafsson
Einar Logi Einarsson

HK
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Emil Atlason
Hörður Árnason
Sigurður Hrannar Björnsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Brynjar Jónasson
Hafsteinn Briem

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Í gær

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“