fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Kim Kardashian gerði stór mistök á rauða dreglinum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 15. september 2019 09:50

Kim þarf oft að mæta á rauða dregilinn. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og frumkvöðullinn Kim Kardashian setti nýverið á markað undirföt og aðhaldsfatnað undir nafninu SKIMS.

Á Instagram-síðu sinni útskýrir Kim af hverju hún fór út í að hanna slíkan fatnað, þá sérstaklega aðhaldsfatnað.

„Æi, ég hef gert svo mörg mistök með aðhaldsfatnað og hef klúðrað svo oft,“ skrifar Kim við myndband þar sem hún sýnir hvernig mistök á rauða dreglinum hún hefur gert. „Sjáið þennan kjól sem ég var í á People’s Choice-verðlaunahátíðinni í fyrra. Maður sér greinilega aðhaldsfatnaðinn!“

Kim segir að hún hefði klætt sig öðruvísi ef hún hefði haft meiri tíma en í raun hefði hún þurft að vera í aðhaldsfatnaði sem væri líkari húðtóni hennar.

„Ég gerði þessi mistök ekki viljandi – ég bara hafði ekki um annað að velja,“ skrifar Kim. Hún segir í myndbandinu að hún glími ekki við þetta vandamál lengur þar sem hægt er að velja um nokkra liti í SKIMS-línunni hennar.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

https://www.instagram.com/p/B2OzpDAgoWo/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.