fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjö þjálfarar sem Fylkir gæti reynt að fá til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis og Helgi Sigurðsson hafa komist að þeirri sameiginlegu ákvörðun að Helgi láti af störfum sem aðalþjálfari karlaliðs Fylkis eftir yfirstandandi keppnistímabil. Ákvörðunin er tekin í bróðerni og sátt beggja aðila. Þetta kom fram í gær.

Sögur um að Helgi myndi láta af störfum hafa lengi legið í loftinu, nú hefur það verið staðfest.

Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði liðsins hefur mest verið orðaður við starfið. Góðir kostir gætu þó verið í boði.

Helstu sögusagnir í Pepsi Max-deild karla tengjast því að Valur og Breiðablik, hugsi nú um að skipta um þjálfara. Því gætu Ólafur Jóhannesson og Ágúst Gylfason verið í boði í lok tímabils.

Hér að neðan eru sjö þjálfarar sem gætu tekið við Fylki.


Ólafur Ingi Skúlason

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ólafur Jóhannesson

Ágúst Gylfason

Heimir Guðjónsson

Ejub Purisevic

Þorvaldur Örlygsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu