fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Engin sjoppa lengur í Stykkishólmi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einu sjoppunni í Stykkishólmi, Bensó, hefur verið lokað og viðskiptavinir hafa undanfarið komið þar að lokuðum dyrum. Þetta kemur fram á vefnum Skessuhorn. Rætt er við eigandann Sigurð Pálma Sigurbjörnsson sem einnig rekur tvær verslanir í Reykjavík. Segir hann að allt of erfitt hafi verið að fjarstýra rekstrinum úr Reykjavík og nauðsynlegt sé að heimamenn stýri rekstrinum.

Viðræður standa yfir við heimamenn um rekstur þeirra á sjoppunni. Í millitíðinni þurfa íbúar að sækja sér sjoppuvarning til Grundarfjarðar. Verslun Olís í Stykkishólmi var lokað í mars á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Skellt í lás hjá Sælunni Reykjavík – Mygla í ljósabekkjum og hatrammar deilur eigenda

Skellt í lás hjá Sælunni Reykjavík – Mygla í ljósabekkjum og hatrammar deilur eigenda
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Pólverjar að bætast í sniðgönguhópinn – „Að mínu mati ættum við ekki að taka þátt í Eurovision ef Ísrael fær að taka þátt“

Pólverjar að bætast í sniðgönguhópinn – „Að mínu mati ættum við ekki að taka þátt í Eurovision ef Ísrael fær að taka þátt“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum

Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ný Airpods kosta 28-65% meira á Íslandi

Ný Airpods kosta 28-65% meira á Íslandi
Fréttir
Í gær

Grunur um íkveikju í Írabakka

Grunur um íkveikju í Írabakka
Fréttir
Í gær

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur