fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Sagði upp störfum eftir 4-2 tap en mætti svo strax aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni ákvað Robert Prosinecki að segja af sér sem landsliðsþjálfari Bosníu en hann gaf það sjálfur út.

Prosinecki var bálreiður eftir 4-2 tap gegn Armeníu og sagðist vera hættur eftir leikinn.

Nú hefur hann hins vegar ákveðið að skipta um skoðun og mun halda áfram að þjálfa landsliðið.

Bosnía byrjaði vel undir stjórn Prosinecki sem tók við í janúar á síðasta ári og var liðið um tíma ósigrað í níu leikjum.

Í undankeppni EM hefur þó illa gengið og hefur liðið aðeins unnið einn af fimm leikjum.

Hann hætti því í aðeins tvo daga en mun halda áfram að stýra liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Í gær

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford