fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Bræður taka við félaginu eftir erfitt gengi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Huddersfield hefur fundið sér nýjan knattspyrnustjóra fyrir komandi leiki í Championship-deildinni.

Huddersfield byrjaði tímabilið afar illa í næst efstu deild eftir að hafa fallið úr úrvalsdeildinni fyrr á árinu.

Þjóðverjinn Jan Siewert var látinn fara fyrr í sumar en gengið undir hans stjórn var ekki gott.

Nú eru Cowley bræðurnir mættir til Huddersfield og munu reyna að rífa gengi liðsins upp.

Danny Cowley verður aðalþjálfari liðsins og Nicky, bróðir hans, verður honum til aðstoðar.

Þeir tveir náðu frábærum árangri með liði Lincoln og fengu nú stærra tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar