fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Er Kane að ljúga? – ,,Hef aldrei hent mér í jörðina“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, hefur aldrei dýft sér í leik en hann segir þetta sjálfur.

Kane var ásakaður um dýfu í síðasta leik er hann fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Arsenal.

Kane hefur áður verið ásakaður um leikaraskap en hann neitar að hafa fiskað brot viljandi.

,,Ég hef aldrei hent mér í jörðina og vonandi þá þarf ég aldrei að gera það,“ sagði Kane.

,,Ég sagði eftir Arsenal leikinn að þetta hafi verið 50/50 brot. Svipað því og var ekki dæmt fyrir okkur á Wembley ári áður. Svona er fótboltinn.“

,,Ég nota líkamann minn vel og sem framherji þá þarftu að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar