fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Með 70 pakkningar af kókaíni innvortist

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 8. september 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður sem kom til landsins frá Madrid þann 1. september hefur verið handtekinn fyrir tilraun til að smygla 700 grömmum af kókaíni til landsins. Málið er nú í rannsókn.

Maðurinn viðurkenndi á flugstöðinni að vera með fíkniefni innvortist og eftir að hann kom á lögreglustöðina skilaði hann af sér 70 pakkningum af efnum. Hann sætir nú gæsluvarðhaldi á meðan lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“