fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Albert reifst við goðsögn í Hollandi: ,,Við lentum þvílíkt upp á kant fyrstu vikuna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var gestur í hlaðvarpsþætti 433.is í gær en hann birtist á öllum helstu veitum.

Albert fór yfir feril sinn til þessa með félagsliðum og landsliði en hann spilar með AZ Alkmaar í dag.

Hann var þó áður hjá PSV Eindhoven og vann með goðsögnum hjá félaginu á borð við Ruud van Nistrelrooy og Marc van Bommel.

Albert segir sögu af því þegar hann reifst við Van Bommel fyrstu vikuna hjá félaginu áður en sambandið batnaði.

,,Van Nistelrooy var mikið með okkur sóknarmennina en ég og Van Bommel náðum vel saman,“ sagði Albert.

,,Við lentum þvílíkt upp á kant fyrstu vikuna hjá PSV. Hann var að hjálpa U19 og við áttum að spila leik við Manchester í Meistaradeildinni. Við lentum upp á kant því ég átti að vera í einhverjum vegg sem ég var ekki í.“

,,Við fórum að rífast á videofundi því ég var ekki í veggnum en það var markmaðurinn sem sendi mig úr veggnum sem hann vissi ekki og það kom svo í ljós.“

,,Við tókumst í hendur og allt varð gott eftir það. Eftir það varð allt gott og hann var virkur í að hjálpa mér og að segja mér hvað ég gæti gert og bætt og svona. Ég á mikið honum að þakka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar