fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Erlendur ökumaður ók á 151km hraða á Suðurlandsvegi með fjölskyldu sinni – Taldi sig vera á hraðbraut

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 6. september 2019 20:24

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allnokkir ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Suðurlandsvegi, við Sandskeið, þegar lögreglan var þar við hraðamælingar í dag. Sá sem hraðast ók mældist á 151 km hraða en þar var um að ræða erlendan karlmann um fimmtugt sem var á ferðalagi með börnum sínum.

Maðurinn borgaði sektina, kr. 157.500, möglunarlaust og var í kjölfarið spurður út í það af hverju hann ók á þessum glórulausa ökuhraða. Hann taldi sig vera að aka á hraðbraut en á sumum stöðum í heiminum er enginn hámarkshraði á ákveðnum hraðbrautum.

Flestir hinna, sem lögreglan stöðvaði, óku þarna á 120-130 km hraða og var um helmingur þeirra erlendir ferðamenn en hinir íslenskir ökumenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“
Fréttir
Í gær

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni