fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Sagði fljótt upp störfum því starfið var hundleiðinlegt: ,,Eins og ég sé í fríi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gustavo Matosas hefur ákveðið að segja af sér sem landsliðsþjálfari Kosta Ríku en hann tók við í lok síðasta árs.

Matosas var að taka við landsliði í fyrsta sinn en hann fékk strax nóg og ákvað að segja af sér eftir um tíu mánuði.

,,Ég vissi ekki það væri svona hundleiðinlegt að starfa sem landsliðsþjálfari,“ sagði Matosas.

,,Það er erfitt að vinna með landsliði þar sem þú starfar ekki með leikmönnunum daglega. Mér líður ekki eins og ég sé að gera mitt. Stundum er eins og ég sé í fríi.“

,,Ég fæ leikmennina í tvær vikur á tveggja mánaða fresti. Ég bjóst ekki við að þetta yrði svona erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sendir inn fyrirspurn

United sendir inn fyrirspurn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Í gær

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur