fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Ingólfur sendir neyðarkall frá Kambódíu – Er enn fastur í varðhaldinu – „Bjargið mér“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. september 2019 12:30

Frá fangaklefa Ingólfs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingólfur Steinar Ingólfsson sem hnepptur var í varðhald í Kambódíu í júlímánuði fyrir að vera með útrunnið vefabréf og vegna ógreidds hótelreiknings situr enn fastur í sérstöku varðhaldi sem ferðalangar án gilds dvalarleyfis eru hnepptir í áður en þeim er vísað úr landi. Borgaraþjónusta íslenska utanríkisráðuneytisins er með mál Ingólfs á borðinu en hann biðlar til stofnunarinnar um að herða róðurinn og klára sitt mál: „Bjargið mér!“ eru skilaboð Ingólfs til stofnunarinnar en hann segir að mútur séu alls ráðandi í kerfinu í Kambódíu og ætlunin sé að kreista úr honum meiri peninga áður en honum verður sleppt lausum.

„Ég er með peninga fyrir flugi og á líka fyrir sektinni fyrir að vera hérna of lengi. En samt er ég búinn að dúsa hérna í 49 daga,“ segir Ingólfur í viðtali við DV en hann hefur með mútum fengið að nota snjallsíma sinn stundum og fá aðgang að neti.

 

„Það virðist sem gæinn hjá sænska sendiráðinu sem var að vinna í mínu máli sé í samstarfi við þá sem halda mér hér!“ segir Ingólfur enn fremur.

„Það eru fimm hérna saman í klefa. Hérna er einn frá Kína og þeir vilja 80 þúsund dollara frá honum til að sleppa honum. Hann á yfir sér lífstíðardóm,“ sagði Ingólfur við blaðamann rétt í þann mund sem síminn var tekinn af honum.

Snákur kom inn í klefann í sumar

Hann vonast til að borgaraþjónustu íslenska utanríkisráðuneytisins setji þrýsting á yfirvöld í Kambódíu og frelsti hann úr varðhaldinu svo hann komist heim til Íslands.

Sjá einnig:

Einkaviðtal DV við Ingólf Steinar sem er í varðhaldi í Kambódíu

Varðhald Ingólfs dregst á langinn og snákur kominn inn í klefann

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“

„Hugur minn stendur til að bjóða þetta eldissvæði út þegar matið liggur fyrir“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani

Segir Helga hafa leikið fórnarlamb meðan mál hans voru til skoðunar – Hafi aldrei verið undir raunverulegri ógn af hálfu Khourani
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Í gær

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“