fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Owen hefur kveikt bál í Newcastle og fær ekki að selja bókina sína þar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Back Page, í Newcastle hefur ákveðið að hafna því að taka ævisögu Michael Owen ti sölu.

Bókin kemur út á næstu dögum og hafa kaflar úr henni vakið gríðarlega athygli.

Owen talar hreint út, hann hraunar yfir Newcastle sem hann lék með og fyrrum samherja sinn, Alan Shearer.

Shearer er goðsögn í Newcastle en OWen og hann náðu ekki vel saman. Owen talar hreint út um það í bókinni.

The Back Page er mjög fræg bókabúð í Newcastle sem selur aðeins íþróttabækur. Hún hefur í fyrsta sinn í sögunni hafnað því að taka bók í sölu.

Hér að neðan er samanburður á ferli Shearer og Owen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar