fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Sanchez staðfestir að Lukaku hafi spilað stórt hlutverk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, hefur staðfest það að Romelu Lukaku hafi sannfært sig um að koma til félagsins.

Sanchez samdi við Inter í sumarglugganum en hann gerði lánssamning frá Manchester United.

Lukaku og Sanchez eru bestu vinir en sá fyrrnefndi var keyptur til ítalska liðsins í sumar.

,,Romelu er mjög góður leikmaður. Hann er vinur minn og við tölum saman á hverjum degi,“ sagði Sanchez.

,,Þið getið séð að hann er ánægður hjá Inter og vill vinna hluti. Hann sannfærði mig um að koma til félagsins.“

,,Liðið stendur saman og það er mikilvægt ef þú vilt vinna. Stuðningsmennirnir hafa ekki séð liðið vinna í mörg ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni