fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433

Messi og aðrar stjörnur Barcelona í stríð við stjórnina: Vildu fá Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2019 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni eru skærustu stjörnur Barcelona ósáttar með stjórn félagsins og hvernig sagan um Neymar endaði í sumar.

Lionel Messi vildi fá Neymar aftur til félagsins og Neymar vildi snúa aftur til Barcelona. Félagið gat hins vegar ekki fjármagnað kaupin.

Félagið reyndi að fá Ousmane Dembele og Ivan Rakitic til að fara til PSG, þeir höfnuðu því báðir.

Sökum þess hafði Barcelona ekki efni á Neymar sem tekur hið minnsta eitt ár til viðbótar með PSG.

Spænskir miðlar segja að Messi, Luis Suarez og Gerard Pique séu allir reiðir út í stjórn félagsins, allir vildu fá Neymar til að hjálpa félaginu í fremstu röð í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins