Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað að Álverinu í Straumsvík en þykkan svartan leik leggur frá Álverinu. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Samkvæmt ábendingu lesanda er eldur kviknaður í álverinu en ekki er vitað hvað hann er mikill.
Samkvæmt nýjustu fréttum hefur slökkviliði verið snúið frá
Uppfært: Búið er að slökkva eldinn