fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Bobby Duncan seldur til Fiorentina

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. september 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur selt hinn efnilega Bobby Duncan til Ítalíu en þetta var staðfest í kvöld.

Duncan er 18 ára gamall en hann sá það ekki fyrir sér að hann myndi fá að spila hjá Liverpool á tímabilinu.

Það var Fiorentina sem hafði betur í baráttunni um Duncan og kostar hann félagið 1,9 milljónir punda.

Liverpool mun einnig fá 20 prósent af næstu sölu leikmannsins sem kom frá Manchester City á fyrra.

Duncan er frændi Steven Gerrard sem er einn besti leikmaður í sögu Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni