fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Gary Martin kláraði Val – Kári skoraði tvö

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 17:34

Kári Árnason gekk til liðs við Vikinga tímabilið 2019 / Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eins og það hafi alltaf verið skrifað í skýin að Gary Martyn myndi skora gegn Val í dag.

Gary skoraði fyrir ÍBV í leik gegn Íslandsmeisturunum sem létu Gary fara eftir nokkra leiki á tímabilinu.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í Vestmannaeyjum en við tóku tvö mörk frá Gary.

Englendingurinn kláraði sitt fyrrum félag með tveimur mörkum og vann ÍBV óvæntan sigur.

Víkingur Reykjavík er þá svo gott sem búið að bjarga sér frá falli eftir leik við HK í Kórnum.

Kári Árnason skoraði tvennu fyrir Víkinga er liðið vann 3-1 sigur í Kópavogi.

ÍBV 2-1 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson
1-1 Gary Martin
2-1 Gary Martin

HK 1-3 Víkingur R.
0-1 Kári Árnason
1-1 Valgeir Valgeirsson
1-2 Kári Árnason
1-3 Guðmundur Andri Tryggvason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Í gær

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores