fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn í miklum vandræðum í beinni útsendingu – Sjáðu atvikið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið hlegið af goðsögninni Ashley Cole á dögunum er dregið var í riðla í Evrópudeildinni.

Cole ættu allir að kannast við en hann gerði garðinn frægan með Arsenal og síðar Chelsea.

Cole var fenginn til að bera fram nöfn liðanna í Evrópudeildinni og er það stundum ansi erfitt verkefni.

Hann var í miklum vandræðum með nöfn Rennes, Espanyol og Istanbul Basaksehir.

Cole kallaði Espanyol „Espana“ sem þótti ansi fyndið og var þá í erfiðleikum með önnur lið.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni