fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Ferdinand segir UEFA hafa gert mistök – Van Dijk átti verðlaunin ekki skilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, átti ekki skilið að vera valinn besti leikmaður ársins hjá UEFA.

Þetta segir fyrrum varnarmaðurinn Rio Ferdinand en Van Dijk hafði betur í baráttu við Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Ferdinand segir að Van Dijk sé besti varnarmaður heims en að verðlaunin hafi átt að fara annað.

,,Ég efast ekki um það að Van Dijk sé besti varnarmaður heims um þessar mundir,“ sagi Ferdinand.

,,Hins vegar þegar einhver skorar 50 mörk tímabili eins og Messi gerði eða vinnur þrjá titla ens og Cristiano þá er ekki hægt að horfa á framhjá því.“

,,Fólk segir að það sé leiðinlegt að þeir séu að vinna allt en þeir bjóða upp á tölfræði undanfarin 12 til 15 ár sem hefur aldre sést.“

,,Ég er ánægður fyrir hans hönd og hann gerði sitt en þegar enhver skorar 50 mörk þá geturðu ekki gert þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“