fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Lukaku svarar Neville fullum hálsi: ,,Hann má ekki segja þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur svarað Gary Neville sem gagnrýndi hann fyrr í sumar.

Neville gagnrýndi Lukaku harkalega og sagði hann vera í hrikalega slæmu formi áður en hann yfirgaf Manchester United.

Neville talaði einnig illa um Lukaku sem atvinnumann en Belginn tekur þau ummæli ekki í mál.

,,Ekki efast um mína fagmennsku. Ég lifi fyrir þennan leik. Ég er alltaf heima hjá mér og reyni allt til að bæta mig,“ sagði Lukaku.

,,Neville getur talað um formið mitt en hann má ekki efast um hitt, að ég leggi mig ekki nógu mikið fram.“

,,Það er eitthvað sem hann má ekki segja. Allir mínir stjórar hafa sagt það sama um mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Í gær

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“