fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Lukaku svarar Neville fullum hálsi: ,,Hann má ekki segja þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Inter Milan, hefur svarað Gary Neville sem gagnrýndi hann fyrr í sumar.

Neville gagnrýndi Lukaku harkalega og sagði hann vera í hrikalega slæmu formi áður en hann yfirgaf Manchester United.

Neville talaði einnig illa um Lukaku sem atvinnumann en Belginn tekur þau ummæli ekki í mál.

,,Ekki efast um mína fagmennsku. Ég lifi fyrir þennan leik. Ég er alltaf heima hjá mér og reyni allt til að bæta mig,“ sagði Lukaku.

,,Neville getur talað um formið mitt en hann má ekki efast um hitt, að ég leggi mig ekki nógu mikið fram.“

,,Það er eitthvað sem hann má ekki segja. Allir mínir stjórar hafa sagt það sama um mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni

Varamennirnir hetjur Arsenal á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Í gær

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði