fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Einkunnir Íslands í kvöld: Elín best

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 20:47

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið vann flottan sigur á Ungverjalandi í kvöld en liðin áttust við á Laugardalsvelli.

Ísland vann að lokum 4-1 sigur þar sem Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið. Um var að ræða fyrsta leikinn í undankeppni EM 2021.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Ísland:
1. Sandra Sigurðardóttir 6
2. Sif Atladóttir 7
4. Glódís Perla Viggósdóttir 6
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 5
6. Ingibjörg Sigurðardóttir 6
7. Sara Björk Gunnarsdóttir 6
10. Dagný Brynjarsdóttir 7
11. Hallbera Guðný Gísladóttir 5
14. Hlín Eiríksdóttir 7
16. Elín Metta Jensen 8
17. Agla María Albertsdóttir 5

Varamenn:
21. Svava Rós Guðmundsdóttir 7
23. Fanndís Friðriksdóttir 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði