fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Dóttir Luis Enrique látin aðeins níu ára gömul

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 20:32

Luis Enrique

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins, gaf frá sér yfirlýsingu á Twitter í kvöld.

Þar greindi Enrique frá því að ung dóttir hans væri látin eftir baráttu við krabbamein undanfarið ár.

Dóttir hans Xana lést nýlega eftir harða baráttu en hún var aðeins níu ára gömul.

Enrique steig til hliðar sem landsliðsþjálfari Spánar í sumar vegna persónulegra ástæðna.

Enrique hefur átt farsælan feril sem stjóri og var einnig hjá liðum eins og Roma og Celta Vigo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni