fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Stjórnarformaðurinn fór að hlæja er hann sá andstæðingana – Sjáðu skondin viðbrögð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru afar litlar líkur á því að lið Slavia Prag muni komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Slavia komst í riðlakeppnina í gær en liðið fór alla leið í undankeppninni og tryggði sæti sitt.

Slavia var dregið í riðil F sem samanstendur einnig af liðum Inter Milan, Borussia Dortmund og Barcelona.

Stjórnarformaður Slavia var mættur á dráttinn í dag og fór hann einfaldlega að hlæja þegar hann sá andstæðinga liðsins.

Slavia spilaði í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð en mun nú reyna fyrir sér gegn þeim bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni