Það er búið að draga í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en nú styttist í að deild þeirra bestu fari almennilega af stað.
Eins og venjulega þá eru riðlarnir gríðarlega sterkir og er ekki gefið að komast í 16-liða úrslitin.
Dauðariðillinn að þessu sinni er líklega riðill F þar sem Inter, Barcelona og Borussia Dortmund mætast.
Hér má sjá riðlana.
Riðill A:
PSG
Real Madrid
Club Brugge
Galatasaray
Riðill B:
Bayern Munchen
Tottenham
Olympiacos
Red Star
Riðill C:
Manchester City
Shakhtar Donetsk
Dinamo Zagreb
Atalanta
Riðill D:
Juventus
Atletico Madrid
Bayer Leverkusen
Lomomotiv Moskva
Riðill E:
Liverpool
Napoli
Red Bull Salzburg
Genk
Riðill F:
Barcelona
Borussia Dortmund
Inter Milan
Slavia Prag
Riðill G:
Zenit
Benfica
Lyon
Red Bull Leipzig
Riðill H:
Chelsea
Ajax
Valencia
Lille