fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu: Riðill F gríðarlega sterkur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en nú styttist í að deild þeirra bestu fari almennilega af stað.

Eins og venjulega þá eru riðlarnir gríðarlega sterkir og er ekki gefið að komast í 16-liða úrslitin.

Dauðariðillinn að þessu sinni er líklega riðill F þar sem Inter, Barcelona og Borussia Dortmund mætast.

Hér má sjá riðlana.

Riðill A:
PSG
Real Madrid
Club Brugge
Galatasaray

Riðill B:
Bayern Munchen
Tottenham
Olympiacos
Red Star

Riðill C:
Manchester City
Shakhtar Donetsk
Dinamo Zagreb
Atalanta

Riðill D:
Juventus
Atletico Madrid
Bayer Leverkusen
Lomomotiv Moskva

Riðill E:
Liverpool
Napoli
Red Bull Salzburg
Genk

Riðill F:
Barcelona
Borussia Dortmund
Inter Milan
Slavia Prag

Riðill G:
Zenit
Benfica
Lyon
Red Bull Leipzig

Riðill H:
Chelsea
Ajax
Valencia
Lille

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir