fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Sjö létust á knattspyrnuleik: Sjáðu harmleikinn

433
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö einstaklingar létu lífið þegar þeir voru að horfa á knattspyrnuleik í Marokkó í vikunni. Ástæðan var flóð sem braut sér leið inn á völlinn.

Flóðið fór yfir allan völlinn en þar fór fram leikur í utandeildinni í Marokkó.

Leikurinn fór fram í borginni Tizert. Talsverð rigning hafði verið á svæðinu og á við hlið vallarins fylltist hratt.

Flóðið fór að stúku vallarins og fólk reyndi að hoppa ofan á byggingu vallarins. Hluti af henni féll til jarðar og sjö einstaklingar féllu í ánna, og létust. Einn af þeim var 17 ára strákur.

Yfirvöld í landinu rannsaka hvernig þetta gat gerst en málið hefur vakið óhug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Í gær

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal