fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjö létust á knattspyrnuleik: Sjáðu harmleikinn

433
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö einstaklingar létu lífið þegar þeir voru að horfa á knattspyrnuleik í Marokkó í vikunni. Ástæðan var flóð sem braut sér leið inn á völlinn.

Flóðið fór yfir allan völlinn en þar fór fram leikur í utandeildinni í Marokkó.

Leikurinn fór fram í borginni Tizert. Talsverð rigning hafði verið á svæðinu og á við hlið vallarins fylltist hratt.

Flóðið fór að stúku vallarins og fólk reyndi að hoppa ofan á byggingu vallarins. Hluti af henni féll til jarðar og sjö einstaklingar féllu í ánna, og létust. Einn af þeim var 17 ára strákur.

Yfirvöld í landinu rannsaka hvernig þetta gat gerst en málið hefur vakið óhug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni