fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Þessar stjörnur United létu laun Sanchez fara í taugarnar á sér

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er mættur til Ítalíu til að skrifa undir hjá Inter, hann kemur á láni frá Manchester United.

Inter borgar hluta af launum Sanchez en hefur ekki forkaupsrétt á honum næsta sumar.

Það er búið að ná samkomulagi um kaup og kjör og á Sanchez aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun. Vængmaðurinn stóðst ekki væntingar á Old Trafford eftir að hafa komið frá Arsenal á síðasta ári.

Sanchez var launahæsti leikmaður United og ku hafa haft föst laun upp á 350 þúsund pund á viku. The Athletic segir að það hafi pirrað margar stjörnur United.

Vefurinn segir að David de Gea, Paul Pogba og Ander Herrera, sem gekk í raðir PSG í sumar hafi allir verið pirraðir. Þeim fannst óeðlilegt að Sanchez væri sá launahæsti, á meðan hann gerði ekkert innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?

Undanúrslitin rúlla af stað – Endurtekinn úrslitaleikur frá því í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir