fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Nýjasti hópur Arnars Þórs hjá U21: Bræður sem þingmaður á eru í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 14:34

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.

Ísland mætir Lúxemborg 6. september á Víkingsvelli kl. 17:00 og Armeníu þann 9. september á Víkingsvelli kl. 17:00.

Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson eru í hópnum en faðir þeirra er þingmaðurinn, Willum Þór Willumsson, Framsókn.

20 manna lokahópur verður tilkynntur 4. september.

Hópurinn
Daði Freyr Arnarsson | FH | 2 leikir
Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford | 2 leikir

Alfons Sampsted | Breiðablik | 21 leikur, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 14 leikir, 3 mörk
Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 10 leikir
Ari Leifsson | Fylkir | 9 leikir
Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 9 leikir, 1 mark
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 8 leikir
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA | 8 leikir
Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 8 leikir
Daníel Hafsteinsson | Helsingborgs IF | 7 leikir
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 7 leikir, 1 mark
Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 6 leikir
Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 6 leikir, 1 mark
Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 5 leikir
Jónatan Ingi Jónsson | FH | 5 leikir
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 3 leikir
Birkir Valur Jónsson | HK | 2 leikir
Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. | 1 leikur
Erlingur Agnarsson | Víkingur R. | 1 leikur
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 1 leikur
Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 1 leikur
Þórir Jóhann Helgason | FH | 1 leikur
Finnur Tómas Pálmason | KR | 0 leikir
Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir | 0 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni