fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stökk upp í stúku til að fara í sleik: Markið var dæmt af – Sjáðu atvikið

433
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanderson Cristaldo Farias, leikmaður Ludogorets ætlaði heldur betur að fagna með stæl í Búlgaríu um helgina.

Hann hélt að hann hafði skorað fyrsta mark leiksins þegar liðið mætti Slavia Sofia.

Wanderson stökk upp í stúku til að skella sér í sleik við kærustu sína, hann ætlaði sko að muna eftir þessu marki.

Hann var hins vegar rétt mættur upp í stúku þegar marki var dæmt af vegna rangstöðu, ekkert mark en góður sleikur.

Fagnið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni