

Ensk félög hafa tíma til að losa sig við leikmenn sem þeir hafa ekki áhuga á að hafa.
Félagaskpiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokar ekki fyrr en á mánudag.
Alexis Sanchez, Christian Eriksen og Wilfried Zaha gætu allir farið. Tottenham vill ekki missa Eriksen en hann á bara ár eftir af samningi sínum.
Hér að neðan eru sex leikmenn sem gætu farið frá Englandi.

Alexis Sanchez (Manchester United) – Inter

Shkodran Mustafi (Arsenal) – ?

Christian Eriksen (Tottenham) – Atletico/Real Madrid

Tiemoue Bakayoko (Chelsea) – Monaco

Serge Aurier (Tottenham) – AC Milan/PSG

Wilfried Zaha (Crystal Palace) – PSG