fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sex sem gætu farið frá Englandi á næstu dögum: Nokkur stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk félög hafa tíma til að losa sig við leikmenn sem þeir hafa ekki áhuga á að hafa.

Félagaskpiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokar ekki fyrr en á mánudag.

Alexis Sanchez, Christian Eriksen og Wilfried Zaha gætu allir farið. Tottenham vill ekki missa Eriksen en hann á bara ár eftir af samningi sínum.

Hér að neðan eru sex leikmenn sem gætu farið frá Englandi.


Alexis Sanchez (Manchester United) – Inter

Shkodran Mustafi (Arsenal) – ?

Christian Eriksen (Tottenham) – Atletico/Real Madrid

Tiemoue Bakayoko (Chelsea) – Monaco

Serge Aurier (Tottenham) – AC Milan/PSG

Wilfried Zaha (Crystal Palace) – PSG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni