fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Leki í Árbænum: Á Helgi að vera reiður yfir leka úr klefanum sínum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Logi Magnússon var í marki Fylkis í gær gegn HK þrátt fyrir sögusagnir um að allt hafi orðið vitlaust eftir síðasta leik við FH. Það var fullyrt í þættinum Dr. Football að Stefán hafi ætlað að ganga í skrokk á Helga Sigurðssyni, þjálfara Fylkis en þeir rifust eftir leik.

Rætt var um þetta í hlaðvarpsþætti Fótbolta.net í gær, en Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net fór yfir málið.

,,Stefán Logi Magnússon var í markinu hjá Fylki, eftir fréttir þess efnis að það hafi verið ansi heitt í hamsi milli hans og Helga Sig eftir leikinn gegn FH. Ég er búinn að fá staðfest að það var alls ekkert bull, kannski blásið upp en það var heitt í hamsi á milli þeirra,“ sagði Elvar um málið.

Elvar sagði að hann væri ekki pirraður yfir því að læti væru í klefanum, heldur mest pirraður að þetta hafi lekið úr klefa Fylkis.

,,Það gerist í fótboltaklefum, menn láta hvorn annan heyra það. Það voru ekki neinir eftirmálar, ef ég væri Helgi Sigurðsson, þá væri ég mest pirraður að þetta hafi lekið úr klefanum. „

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni