fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Gústi Gylfa tjáir sig um háværar sögusagnir: ,,Verða aðrir að velja hvort það komi inn betri þjálfari“

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 20:19

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, ræddi við fjölmiðla í kvöld eftir frábæran 4-2 sigur á FH í efstu deild.

Ágúst var spurður um nokkra hluti og þar á meðal Anton Ara Einarsson sem er á leið til Blika frá Val.

,,Við erum líka með Óla Íshólm, það verða allir í baráttu og það verður hörð samkeppni. Allt frábærir markmenn og þetta verður flottur hópur á næsta ári sem við erum að byggja upp,“ sagði Ágúst.

Ágúst var svo spurður út í eigin framtíð en sögusagnir hafa verið um að Breiðablik sé að skoða að leysa hann af hólmi.

,,Ég les stundum fjölmiðlana líka og les Fótbolta.net og 433.is og ég hef orðið var við það en ég er ánægður í Breiðablik og við sjáum svo hvað setur.“

,,Hvort það komi einhver betri þjálfari en ég, það verða aðrir að velja það. Mér líður vel og það er ekkert öðruvísi.“

,,Miðað við árangurinn sem við erum að setja þá er ég bara sáttur. Ég er með samning áfram en við erum með klásúlu í samning í báðar áttir þannig við klárum þetta season og tökum stöðuna hvort menn séu ekki sáttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið