En nú er framtíðin bjartari fyrir þennan 34 ára fyrrum knattspyrnumann. Hann var látinn laus úr fangelsi 19. júlí síðastliðinn en þá fékk hann 30 daga til að finna sér vinnu en það var skilyrði fyrir varanlegri lausn hans.
Daily Mail skýrir frá þessu. De Souza hefur nú samið við knattspyrnuliðið Pocos de Caldas sem leikur í þriðju deild.
Hann fékk reynslulausn fyrir tveimur árum en síðar ákvað Hæstiréttur að afturkalla hana.