fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ömurlegur sunnudagur: Missti af rútunni, ekki hleypt inn og fótbrotnaði svo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú áttir slæman dag í gær, þá ætti það að hugga þig að lesa um daginn sem Moestafa El Kabir leikmaður Çaykur Rizespor átti.

Çaykur Rizespor er í úrvalsdeildinni í Tyrklandi og átti leik gegn Sivasspor í gær.

El Kabir byrjaði á því að missa af rútu liðsins á völlinn, hann hafði gleymst á æfingasvæðinu þar sem liðið dvaldi fyrir leikinn.

Hann þurfti því að taka leigubíl á völlinn, þegar þangað var komið var El Kabir ekki hleypt inn á völlinn. Hann þurfti að bíða fyrir utan völlinn, þangað til þjálfari hans mætti og náði að koma honum inn.

Þessi þrítugi leikmaður byrjaði svo leikinn, leikurinn var svo 13 mínútna gamall þegar El Kabir var borinn af velli. Hann fótbrotnaði og verður frá næstu sex mánuðina. Ömurlegur sunnudagur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni