fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo opnar sig um samband þeirra: „Að stunda kynlíf og dreyma saman er mikilvægt“

433
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:40

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo hefur opnað sig um samband þeirra. Þau hafa verið saman í nokkur ár.

Gina og Ronaldo kynntust þegar hann var að versla í Gucci verslaun í Madrid, saman eiga þau eitt barn en Ronaldo átti fyrir þrjú.

,,Það er ekki alltaf einfallt að vera með maka sem er svona frægur, ég myndi samt ekki vilja breyta neinu,“ sagði Gina.

Hún segir að Ronaldo sé afar sterkur einstaklingur. ,,Hann er sterkari en allt, hann höndlar alla pressu.“

,,Við erum sterkari saman, við virðum hvort annað,“ sagði Gina og opnaði sig um lífið í svefnherberginu. ,,Að stunda kynlíf og dreyma saman er mikilvægt, ég sef alltaf í undirfötum og ég vil hafa þau kynþokkafull.“

,,Það er notalegt, kynþokkafullt og rómantískt. Það gerir líka kærastann þinn hamingjusaman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni