fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Emil á leið í næst efstu deild á Ítalíu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ascoli Calcio á Ítalíu reynir að semja við Emil Hallfreðsson miðjumann íslenska landsliðsins.

Emil er án félags eftir að samningur hans við Udinese rann út. Hann hefur nánast spilað á Ítalíu frá 2007.

Emil er 35 ára gamall en Ascoli leikur í næst efstu deild á Ítalíu, Emil gæti nýst liðinu vel.

Ítalskir fjölmiðlar segja að Ascoli hafi mikinn áhuga á Emil, Gazzetta dello Sport fjallar meðal annars um málið.

Emil hefur verið frábær fyrir íslenska A-landsliðið síðustu ár en mikilvægir leikir eru á næsta leyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“

Staðfestir að stjarna félagsins vilji komast burt – ,,Ekkert leyndarmál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum

Fyrsti leikur Gyokores er líklega á morgun – Fær að kynnast grannaslagnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Í gær

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið