fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

United tilbúið að taka mikið högg til að losna við Fred

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina vill fá Fred miðjumann Manchester United, áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar 2 september.

Fred kom til United fyrir rúmu ári frá Shaktar Donetsk, hann kostaði 52 milljónir punda.

Fred hefur líti getað og virðist Ole Gunnar Solskjær ekki vilja hafa hann hjá félaginu.

Þannig hefur Fred ekki verið í leikmannahópi United á þessu tímabili, sagt er að United sé tilbúið að selja hann fyrir um 26 milljónir punda.

Fred er miðjumaður frá Brasilíu en ítalskir miðlar segja áhuga Fiorentina mikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal