fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Örugglega kósý að sitja heima í stofu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:23

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, var ánægður í kvöld eftir sigur sinna manna á Grindavík.

Víkingar unnu 1-0 sigur á Grindavík en markið kom á 80. mínútu leiksins og þurftu Víkingar að sýna þolinmæði við erfiðar aðstæður í kvöld.

,,Mér líður mjög vel, þetta var frábær sigur. Leikurinn var erfiður og aðstæðurnar voru erfiðar en við sýndum þroska og karakter,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Við vorum ekki að panikka, það vantaði fleiri færi í seinni en þetta voru mjög flott þroskamerki á liðinu.“

,,Maður vonast eftir því að markið komi fyrr en Grindvíkingar voru þéttir til baka og það vantaði herslumuninn. Við töluðum um það í hálfleik að markið myndi kannski koma á 90. mínútur, ég er stoltur af mínum mönnum.“

,,Við héldum áfram og fengum ferskar lappir inn. Þetta tekur á, það er örugglega kósý að sitja heima í stofu og horfa á leikinn en það tekur á að spila í svona veðri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga