fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Kári lærir nöfn leikmanna: ,,Við vorum búnir að fara yfir þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:18

Kári Árnason gekk til liðs við Vikinga tímabilið 2019 / Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason er búinn að læra fleiri nöfn í Pepsi Max-deild karla en hann fékk þá skemmtilegu spurningu í kvöld.

Kári gaf það út á dögunum að hann hefði ekki hugmynd um hver Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Breiðabliks væri.

Kári spilaði með Víkingi Reykjavík í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á Grindavík.

,,Við vorum búnir að fara yfir þetta!“ svaraði Kári er blaðamaður Stöð 2 spurði hann út í leikmannamálin.

,,Við stjórnuðum spilinu í dag en sköpuðum ekki nóg af hreinum færum í fyrri en þetta kom og við vissum að þetta yrði þolinmæðisverk.“

,,Maður er vanur að spila í öllum veðrum á Íslandi svo það skiptir engu máli.“

,,Við höfum ekki tapað á heimavelli sem er mjög gott en þetta var erfiður leikur og við lögðum mikið í sölurnar. Við vorum slakir gegn KR og ætluðum að bæta fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga