fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur nefnt besta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Van Dijk er einn öflugasti varnarmaður Evrópu og hefur spilað með liðum eins og Liverpool, Celtic og Southampton.

Hollendingurinn á einnig góða samherja í landsliðinu en nefnir þó Roberto Firmino sem besta liðsfélagann.

,,Ég ætla ekki að vera alveg hlutlaus hérna og nefni einn af liðsfélögum mínum; ég myndi segja Roberto Firmino,“ sagði Van Dijk.

Van Dijk ræddi við talkSPORT og sagði þá að Sergio Aguero væri erfiðasti sóknarmaður sem hann hefur mætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni