fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

11 stórstjörnur sem gætu enn yfirgefið England – Má þitt lið við því að missa hann?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn ófáar stjörnur í ensku úrvalsdeildinni sem gætu farið áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu lýkur.

Félög í Evrópu mega kaupa leikmenn þar til 31. ágúst og eru nokkur að skoða þá sem leika á Englandi.

Enski félagaskiptaglugginn er þó lokaður og geta lið í úrvalsdeildinni ekki styrkt sig á móti.

The Daily Mail birti í kvöld lista yfir leikmenn sem gætu verið á förum frá stórliðum Englands í lok mánaðarins.

Þessir leikmenn eru allir orðaðir við brottför en þeir eiga ekki fast sæti hjá sínu félagi.

Dejan Lovren (Liverpool)


Xherdan Shaqiri (Liverpool)


Kenedy (Chelsea)


Tiemoue Bakayoko (Chelsea)


Victor Wanyama (Tottenham)


Serge Aurier (Tottenham)


Mohamed Elneny (Arsenal)


Shkodran Mustafi (Arsenal)


Marcos Rojo (Manchester United)


Matteo Darmian (Manchester United)


Alexis Sanchez (Manchester United)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG
433Sport
Í gær

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho

Hafa engar áhyggjur af persónuleika Garnacho