fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Mætir oft á völlinn í dulargervi – Enginn veit af því

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, mætir oft á leiki liðsins án þess að einhver viti af því.

Henry greindi frá þessu í samtali við the Telegraph en Frakkinn er markahæsti leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er að sjálfsögðu enn stuðningsmaður liðsins og reynir eins og hann getur að mæta á leiki.

Henry fer í hálfgert dulargervi og mætir í stúkuna án þess að aðdáendur liðsins taki eftir því.

,,Ég næ að fara á leiki án þess að fólk taki eftir mér og það er frábært,“ sagði Henry.

,,Stundum fer ég til Arsenal og enginn veit að ég sé þar. Það er þægilegt að breyta aðeins um umhverfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“