fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Frábær tölfræði hjá Herði í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon hefur farið vel af stað með CSKA Moskvu á þessu tímabili, í úrvalsdeildinni í Rússlandi.

Hörður er að hefja sitt annað tímabil með þessu stóra félagi og kemur hann vel út í samanburði við aðra eftir sex umferðir.

Þannig hefur enginn leikmaður í deildinni oftar hitt á samherja sinn úr sendingum. Hörður hefur í leikjunum sex sent 393 heppnaðar sendingar. Það gera rúmar 65 heppnaðar sendingar í hverjum leik.

Hörður leikur í hjarta varnarinnar hjá CSKA en hann hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“