fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Klopp segir leikmanni að hætta að hlaupa eins og brjálæðingur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill að James Milner, leikmaður liðsins, fari að róa sig aðeins í leikjum.

Milner er mikill vinnuhestur og hljóp endalaust í 2-1 sigri gegn Southampton um helgina.

Klopp hefur þurft að ræða við Milner og telur að hann hlaupi stundum einfaldlega of mikið í leikjum.

,,Svona er James Milner bara. Stundum tölum við um þetta og ég segi honum að hætta að hlaupa svona mikið því það er betra ef hann spilar aðra stöðu,“ sagði Klopp.

,,Þetta er samt allt í lagi og það er mikilvægt að vera með svona leikmenn í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum