fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Sparkað út af 450 milljóna króna heimili sínu: Upp komst um gróft framhjáhald

433
Mánudaginn 19. ágúst 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jagielka, stjörnu í ensku úrvalsdeildinni var sparkað út af heimili sínu á dögunum eftir að upp komst um framhjáhald. Emily, eiginkona hans, fékk nóg eftir að Jagileka var lítið heima hjá sér. Hann hafði að sögn eytt miklum tíma með Holly Young sem er fyrirsæta frá Ástralíu.

Young var áður kærasta Usain Bolt sem á meðal annars heimsmetið í 100 metra hlaupi.

Jagileka var sparkað út af heimili sínu í upphafi sumars, eftir að Emily fékk nóg af framhjáhaldi hans. Emily býr í húsinu sem kostar 450 milljónir.

Jagielka viðurkenndi framhjáhaldið eftir að Emily gekk á hann, hann er nú sagður búa með Holly Young í Manchester.

Jagielka yfirgaf Everton í sumar og gekk í raðir Sheffield United. Holly hafði sagt frá því að hún ætti í sambandi við knattspyrnumann sem gæfi henni mikið af gjöfum. Þá hefði hann splæst í brjóstastækkunaraðgerð sem kostaði sem nemur einni og hálfri milljón króna.

Hér að neðan er Holly með Usain Bolt árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður