fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Alfreð sagður fá stærsta launatékka sögunnar: „Meira en hálfur milljarður á ári“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg hefur framlengt samning sinn til 2022. Framherjinn átti ár eftir af samningi sínum og var þetta kynnt í gær.

Samningurinn var kynntur með flottu myndbandi frá Íslandi þar sem Alfreð fór með fólk um landið.

,,Mitt land, mitt félag,“ skrifaði Alfreð þegar hann birti myndbandið á Twitter.

DR. Football, Hjörvar Hafliðason ræddi málið í hlaðvarpsþætti sínum. Þar er sagt að samningur Alfreðs sé sá stærsti í sögu Augsburg, sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni.

,,Ég heyrði í þýskum blaðamanni, hann sagði að þetta væri lang stærsti samningur sem Augsburg hefur gert, í sögunni,“
sagði Hjörvar.

,,Árslaunin hans séu 3,5 milljónir evra. Þetta er meira en hálfur milljarður.“

Ef tölurnar sem fram koma í þættinum eru réttar, mun Alfreð þéna 1,5 milljarð á næstu þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu